Fyrri mynd
Nsta mynd
...
English

Heimsneysla á sjávarafurðum á mann

Heimsneysla á sjávarafurðum á mann

Hér að ofan má sjá að heildarneysla á sjávarfangi er að aukast og hefur næstum tvöfaldast frá 1961. Það koma samdráttar tímabil í neyslu, en ef litið er á heildina þá er hún að aukast. FAO hefur bent á að neysla á sjávarafurðum í þróunarríkjum muni aukast og þar af leiðandi muni framleiðsla sjávarfangs frá þeim ríkjum beinast í auknum mæli að þeirra eigin heimamarkaði. Þó verður að taka fram að staða gjaldmiðla skiptir óhjákvæmilega máli. Ef núverandi efnahagsástand bitnar meira á þróunarríkinu (sem veikir þeirra gjaldmiðil) þar sem framleiðsla á sér stað, en því markaðssvæði sem varan er flutt er til, má búast við að það þyki meira aðlaðandi að fá erlendan gjaldeyri fyrir framleiðsluna frekar en að selja á innlendum mörkuðum.

Frumheimild:

 
2014SED